Má tjalda hvar sem er?
Það eru ýmis atriði sem hafa ber í huga ef stefnt er að því að tjalda eða hafa næturgistingu utan skipulagðra tjaldsvæða. Í nóvember 2015 tóku í gildi ný náttúruverndarlög þar sem nokkrar breytingar urðu á því hvar sé heimilt … Read More